Hoppa yfir valmynd

Ungliðastöður á vegum Sameinuðu þjóðanna (e. Junior Professional Officers)

Fyrir sumar stöður er einnig hægt að sækja um ef umsækjandi hefur háskólagráðu á grunnstigi, en þá þarf umsækjandi að hafa tvö viðbótar ár af starfsreynslu.

Hér fyrir neðan eru frekari upplýsingar um Ungliðaverkefni SÞ á vegum þeirra stofnanna sem Ísland á í samstarfi við að þessu sinni:

Ungliðastaða á vegum Barnahjálpar SÞ í félagsmálum í Síerra Leóne (e. Junior Professional Officer (JPO), UNICEF, Sierra Leone)

Ungliðastaða á vegum Mannfjöldasjóðs SÞ í málefnum kyn- og frjósemisheilbrigðis og -réttinda í Tansaníu (e. Junior Professional Officer (JPO), UNFPA, Tanzania)

Ungliðastaða á vegum Þróunaráætlunar SÞ í alþjóðlegum hafmálum í Namibíu (e. Junior Professional Officer (JPO), UNDP, Namibia)

Almennar upplýsingar um ungliðastöður hjá UNDP og UNFPA auk UNICEF.

 
Síðast uppfært: 5.4.2024 1
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum